News

Elaina LaMacchia markmaður Fram í Bestu deild kvenna í knattspyrnu var úrskurðuð í tveggja leikja bann af aganefnd KSÍ.
Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason hefur verið ráðinn sem nýr íþróttastjóri kvennaliðs Hammarbys í Svíþjóð.
Ef umræður um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar halda áfram í 20 klukkustundir til viðbótar verður slegið Íslandsmet ...
Hval­fjarðargöng­in eru lokuð sem stend­ur vegna bíls sem hef­ur bilað inni í göng­un­um. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá ...
U16 ára stúlknalið Íslands sigraði Eist­land 103:64 á Norður­landa­mót­inu í körfu­bolta í Kisakallio, Finn­landi. Þetta var ...
Það vegur 18.400 tonn fullhlaðið, er 189 metrar á lengdina með 300 manns í áhöfn og ristir 9,8 metra niður í saltan sæ, ...
Handboltamennirnir Þormar Sigurðsson og Arnviður Bragi Pálmason hafa skrifað undir nýjan samning við Þór frá Akureyri.
Fótboltamenn, íþróttastjörnur og fleiri minnast Diogo Jota og bróður hans André Silva sem létust í bílslysi seint í gærkvöld.
Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn í öllum kjördæmum samkvæmt nýjum þjóðarpúls Gallup. Sterkasta kjördæmi ...
Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta var í viðræðum við egyptska liðið SC Zamalek.
Ökumaður keyrði á staur í Skeif­unni í Reykja­vík nú á öðum tím­an­um eft­ir há­degi. Sjúkra­flutn­inga­menn voru kallaðir á ...
Fótboltamenn, íþróttastjörnur og fleiri minnast Diogo Jota og bróður hans André Silva sem létust í bílslysi seint í gærkvöld.