News

Skyndileg stigmögnun hefur verið í samskiptum Bandaríkjanna og Venesúela. Átökin milli Bandaríkjanna og Venesúela hafa ...
Hrafnarnir hlupu á sig þegar þeir lýstu yfir ótímabæru andláti hlaðvarpsins Kratans í umsjón Þórðar Snæs Júlíussonar, fyrrum þingmanns Samfylkingarinnar. Þeir höfðu ekki fyrr sleppt orðinu en fyrsti ...
Íslandsbanki gerir engar aðrar kröfur í málinu en að lánasamningurinn og þar með skilmálarnir standi. Deila Á ...
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur heldur ótrauð áfram á nýju þingi og veðjar á að þjóðin geti ekki og muni ekki lesa sér ...
Á síðustu fjórum árum hefur velta Dineout aukist úr 71 milljón króna í 630 eða um 790%.
Hvað sem öllum spuna um tiltekt, aðhald og ráðdeild líður felur fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í sér áframhald af ...
„Skoðanakúgun grefur undan lýðræðinu. Og þar byrjar ofbeldið.“ ...
Upplýsingatæknifyrirtækið Sensa hagnaðist um 377 milljónir króna í fyrra, samanborið við 258 milljónir árið 2023.
Ríkisstjórnin er í raun og veru að leita að fimm þúsund köllum í gömlum jökkum sem klæðst var í þegar síðast var stigið út á ...
Aukin eftirspurn á yfirstandandi ári muni mjög líklega leiða til starfsmannafjölgunar en ársverk voru 249 í fyrra.
Framkvæmdastjóri Öldu segir viðurkenninguna gríðarlega mikilvæga fyrir bæði fyrirtækið og það sem það stendur fyrir.
Hröfnunum finnst ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur vera upptekin við að reyna að sannfæra landsmenn um að hér sé nú við ...