News

Skyndileg stigmögnun hefur verið í samskiptum Bandaríkjanna og Venesúela. Átökin milli Bandaríkjanna og Venesúela hafa ...
Hrafnarnir hlupu á sig þegar þeir lýstu yfir ótímabæru andláti hlaðvarpsins Kratans í umsjón Þórðar Snæs Júlíussonar, fyrrum þingmanns Samfylkingarinnar. Þeir höfðu ekki fyrr sleppt orðinu en fyrsti ...
Íslandsbanki gerir engar aðrar kröfur í málinu en að lánasamningurinn og þar með skilmálarnir standi. Deila Á ...
Dineout hefur vaxið mikið undanfarin ár. Þannig nam velta fyrirtækisins 630 milljónum króna í fyrra en til að setja vöxtinn í ...
Hvað sem öllum spuna um tiltekt, aðhald og ráðdeild líður felur fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í sér áframhald af ...
„Skoðanakúgun grefur undan lýðræðinu. Og þar byrjar ofbeldið.“ ...
Upplýsingatæknifyrirtækið Sensa hagnaðist um 377 milljónir króna í fyrra, samanborið við 258 milljónir árið 2023.
Ríkisstjórnin er í raun og veru að leita að fimm þúsund köllum í gömlum jökkum sem klæðst var í þegar síðast var stigið út á ...
Framkvæmdastjóri Öldu segir viðurkenninguna gríðarlega mikilvæga fyrir bæði fyrirtækið og það sem það stendur fyrir.
Aukin eftirspurn á yfirstandandi ári muni mjög líklega leiða til starfsmannafjölgunar en ársverk voru 249 í fyrra.
Hröfnunum finnst ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur vera upptekin við að reyna að sannfæra landsmenn um að hér sé nú við ...
Eigendur Sælkerabúðarinnar munu opna veitingastaðinn Brasa í haust á annarri hæð Turnsins í Kópavogi. Brasa fær innblástur úr ...