News

Slysavarnadeildin Una í Garði athugar nú hvort björgunarvesti leynist hjá íbúum í Suðurnesjabæ. Um er að ræða vesti sem börn ...
Miklir rigningarkaflar undanfarnar vikur hafa sett fráveitukerfið í Sandgerði undir mikið álag og margir íbúar orðið þess ...
Mælingar á jarðskorpuhreyfingum sýna að kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram með svipuðum hraða og undanfarið. Samkvæmt ...
Enn ein tímamót voru núna 14. ágúst þegar 45 ár voru liðin frá því fyrsta eintak Víkurfrétta leit dagsins ljós. Á þessum tímamótum eru líka breytingar hjá okkur á Víkurfréttum. Skrifstofur Víkurfrétta ...
Þegar Víkurfréttir voru tíu ára árið 1990 rifjaði Sigurjón Rúnar Vikarsson, fyrsti útgefandi og ritstjóri blaðsins, upp ...
Júlíus Viggó Ólafsson gefur kost á sér til formennsku í Sambandi ungra sjálfstæðismanna á 48. þingi sambandsins sem fer fram ...
Eigandi kattar í Keflavík hvetur aðra kattaeigendur til varkárni í Kattasamfélaginu á Facebook í kjölfar þess að köttur sem viðkomandi á varð skyndilega fárveikur í gærkvöldi. Farið var með köttinn á ...
Mörk Njarðvíkinga skoruðu Dominik Radic (2) og Oumar Diouck. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik og aldrei spurning um lokatölur leikins. Grótta fór þar með fram úr Þrótturum og því miður unnu Ægismenn ...
Heiða Dís Helgadóttir, 13 ára stúlka úr Reykjanesbæ, keyrir daglega til Hafnarfjarðar til að stunda nám við NÚ sem er einkarekinn grunnskóli í Hafnarfirði, sem hefur sérhæft sig í að sameina nám og ...
Ungmenni frá Suðurnesjum eru meðal þátttakenda í uppfærslu á Línu langsokk sem er frumsýnd um helgina 13.-14. september. Þá er Elma Rún Kristinsdóttir sem rekur Ungleikhúsið í Reykjanesbæ, höfundur ...
Umhverfisviðurkenningar Reykjanesbæjar voru veittar við hátíðlega athöfn á fimmtudag í síðustu viku. Veittar voru ...
Fjöldi Suðurnesjamanna sækist eftir embætti óperustjóra við nýstofnaða þjóðaróperu sem mun heyra undir Þjóðleikhúsið. Af ...